Færsluflokkur: Bloggar
27.11.2006 | 23:19
Ornithology
Það styttist heldur betur í útskriftina hjá mér. Bara þrír skóladagar eftir og jafnmörg próf. Stúdentinn er innan seilingar Hrikalega væri það samt gaman ef e-ð kæmi uppá og ég þyrfti að bíða fram á vor
En rosalega var vel tekið á móti manni á Akureyri um helgina. Frítt að borða á Bautanum alla helgina, auk gistingar á góðu gistiheimili. Eini peningurinn sem ég eyddi var í bjór á laugardagskvöldinu
Jæja, klára ritgerð.
Boj.
23.11.2006 | 20:43
Búbbarnir...
eru alveg hrikalega slæmir þættir. Mörgum áratugum á eftir sinni samtíð.
Annars er ég bara góður sko, styttist í útskriftina. Bara 5 skóladagar og 3 próf eftir. Frekar spes.
Ég er líka að stíga mín fyrstu skref í Gettu betur þjálfun. Það er alveg stórundarlegt að sitja á þessum æfingum og vera ekki að æfa sjálfan sig heldur aðra. Erfitt að stilla sig um að svara spurningum og slíkt. Þetta kemur hins vegar allt, stefnir í alveg ágætis lið hjá okkur. Hef trú á þessum piltum. Verða hins vegar aldrei jafn æðislegir og ég og Víðir. Það væri líka til of mikils mælst að fara fram á slíkt.
Annars er ég að fara til Akureyrar í hádeginu á morgun. Verður gaman. Er að fara að spila með e-u Akureysku bigbandi, í boði tónlistarskólans þar í bæ, sem borgar allt uppihald. Svo að ef þú ert á Akureyri á sunnudaginn kl 18:00, kíktu þá á alveg æðislega tónleika í Ketilhúsinu. Ég veit reyndar ekkert um standardinn á þessu bandi, en hvernig sem því líður mun þetta verða gaman.
Boj.
Um bloggið
Carpet my apartment
Færsluflokkar
Tenglar
Fólk
- Birgitta Birgitta
- Stefán Ari Stefán Ari er bróðir minn.
- Elfa Elfa er systir mín.
- Emil Emil er bróðir Víðis.
- Egill Egill er dreki og er ekki með typpi.
- Víðir Vorum saman í Gettu betur liði MK 2004-6, og þjálfum það sem stendur.
Gettu betur fólk
GB-bloggarar
- Stebbi Páls Fyrrverandi dómari
- Davíð Þór Dómari
- Björn Reynir MR
- Hafsteinn Verzló
- Magni MA
- Magnús Þorlákur MR
- Þorkell MS
- Steinþór Borgó
- Snorri MH-ingur
- Sigmar Spyrill
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar