1.4.2007 | 13:58
Gettu betur 2007
Nú er Gettu betur 2007 lokiđ. Tölum ađeins um ţađ.
Ţetta var sérlega skemmtilegt GB-ár. Davíđ Ţór var mjög skemmtilegur dómari, margfalt betri en sú er viđ nefnum ekki á nafn. Spurningarnar voru hefđbundnar og skemmtilegar - skemmtileg tilbreyting frá árinu áđur. Í ţeim vafaatriđum sem upp komu var Davíđ ávallt samkvćmur sjálfum sér og ţví gef ég honum 9 af 10 í einkunn.
Liđin rađast í ţessa röđ eftir styrkleika, ađ mínu mati.
1. MR
2. MK
3. MH
4. Verzló
5. MA
6. Borgó
7. ME
8. MS
Rétt á eftir koma liđ eins og Kvennó og FG.
Ég vil nýta tćkifćriđ og ţakka fyrir frábćrt Gettu betur ár!
J.
Flokkur: Gettu betur | Breytt 2.4.2007 kl. 03:16 | Facebook
Um bloggiđ
Carpet my apartment
Fćrsluflokkar
Tenglar
Fólk
- Birgitta Birgitta
- Stefán Ari Stefán Ari er bróđir minn.
- Elfa Elfa er systir mín.
- Emil Emil er bróđir Víđis.
- Egill Egill er dreki og er ekki međ typpi.
- Víðir Vorum saman í Gettu betur liđi MK 2004-6, og ţjálfum ţađ sem stendur.
Gettu betur fólk
GB-bloggarar
- Stebbi Páls Fyrrverandi dómari
- Davíð Þór Dómari
- Björn Reynir MR
- Hafsteinn Verzló
- Magni MA
- Magnús Þorlákur MR
- Þorkell MS
- Steinþór Borgó
- Snorri MH-ingur
- Sigmar Spyrill
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst leiđinlegt ađ MK vann ekki En svona er ţetta bara
Margrét Lóa systir (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 15:22