23.11.2006 | 20:43
Búbbarnir...
eru alveg hrikalega slćmir ţćttir. Mörgum áratugum á eftir sinni samtíđ.
Annars er ég bara góđur sko, styttist í útskriftina. Bara 5 skóladagar og 3 próf eftir. Frekar spes.
Ég er líka ađ stíga mín fyrstu skref í Gettu betur ţjálfun. Ţađ er alveg stórundarlegt ađ sitja á ţessum ćfingum og vera ekki ađ ćfa sjálfan sig heldur ađra. Erfitt ađ stilla sig um ađ svara spurningum og slíkt. Ţetta kemur hins vegar allt, stefnir í alveg ágćtis liđ hjá okkur. Hef trú á ţessum piltum. Verđa hins vegar aldrei jafn ćđislegir og ég og Víđir. Ţađ vćri líka til of mikils mćlst ađ fara fram á slíkt.
Annars er ég ađ fara til Akureyrar í hádeginu á morgun. Verđur gaman. Er ađ fara ađ spila međ e-u Akureysku bigbandi, í bođi tónlistarskólans ţar í bć, sem borgar allt uppihald. Svo ađ ef ţú ert á Akureyri á sunnudaginn kl 18:00, kíktu ţá á alveg ćđislega tónleika í Ketilhúsinu. Ég veit reyndar ekkert um standardinn á ţessu bandi, en hvernig sem ţví líđur mun ţetta verđa gaman.
Boj.
Um bloggiđ
Carpet my apartment
Fćrsluflokkar
Tenglar
Fólk
- Birgitta Birgitta
- Stefán Ari Stefán Ari er bróđir minn.
- Elfa Elfa er systir mín.
- Emil Emil er bróđir Víđis.
- Egill Egill er dreki og er ekki međ typpi.
- Víðir Vorum saman í Gettu betur liđi MK 2004-6, og ţjálfum ţađ sem stendur.
Gettu betur fólk
GB-bloggarar
- Stebbi Páls Fyrrverandi dómari
- Davíð Þór Dómari
- Björn Reynir MR
- Hafsteinn Verzló
- Magni MA
- Magnús Þorlákur MR
- Þorkell MS
- Steinþór Borgó
- Snorri MH-ingur
- Sigmar Spyrill
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 553
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar